Golf
Orlando
Hópferð
Pör & slökun
DELTA MARRIOTT CELEBRATION HOTEL
8 dagar
/
7 nætur
·
Verð frá
194500
Brottför
Orlando, Florida
Heimkoma
Orlando, Florida
Vinsælt 4* hótel sem er nýlega endurnýjað og fær frábæra dóma gesta skv. Tripadvisor
Frábærlega staðsett í Celebration hverfinu í stuttu göngufæri við marga góða veitingastaði
Góð sundlaugaraðstaða með 2 sundlaugum, rennibraut og heitum laugum
Gott hótel fyrir par sem vill vera 1-3 vikur
Innifalið
+ Flug með Icelandair til og frá Orlando
+ Hótel í 7 nætur
+ Ferðir til og frá flugvelli
+ Resort fee upp á 25 USD á dag er innifalið
+ Aukavika kostar 88 þús á mann miðað við tvo í herbergi. Vinsamlegast sendið beiðni um aukaviku á info@amerikuferdir.is
Ferðaskipulag
Dagur 1
KEFLAVÍK - ORLANDO
Eftir beint flug með Icelandair frá Keflavík kl. 17.15 er lent í Orlando um 20:35 að staðartíma.
Dagar 2 til 7
ORLANDO - GARÐAR, VERSLANIR, GOLF OG DEKUR
Það leiðist engum í paradísinni í Orlando. Stærstu og flottustu skemmtigarðar eru út um allt. .Einnig er gott bara að slaka á og njóta hitans og sólarinnar í góðri aðstöðu sem er á hótelinu og gera vel við sig í mat og drykk.
Dagur 8
ORLANDO - KEFLAVÍK
Eftir ævintýraferð er komið að heimför. Flogið er í beinu flugi Icelandair til Keflavíkur kl. 17:55 að staðartíma og lendið þar um kl. 6:15 að morgni næsta dags.